Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
móðurfélag
ENSKA
parent company
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Núgildandi skattaákvæði sem ákvarða tengslin á milli móður- og dótturfélaga mismunandi aðildarríkja eru töluvert mismunandi frá einu aðildarríki til annars og eru almennt óhagstæðari en þau sem gilda um móður- og dótturfélög í sama aðildarríki; samstarf á milli fyrirtækja mismunandi aðildarríkja er því óhagkvæmara í samanburði við samstarf á milli fyrirtækja í sama aðildarríki; nauðsynlegt er að útrýma þessari óhagkvæmni með innleiðingu sameiginlegs kerfis til að auðvelda sameiningu fyrirtækja.

[en] Whereas the existing tax provisions which govern the relations between parent companies and subsidiaries of different Member States vary appreciably from one Member State to another and are generally less advantageous than those applicable to parent companies and subsidiaries of the same Member State; whereas cooperation between companies of different Member States is thereby disadvantaged in comparison with cooperation between companies of the same Member State; whereas it is necessary to eliminate this disadvantage by the introduction of a common system in order to facilitate the grouping together of companies;

Rit
[is] Tilskipun ráðsins frá 23. júlí 1990 um sameiginlegt skattkerfi fyrir móður- og dótturfélög í mismunandi aðildarríkjum

[en] Council Directive of 23 July 1990 on the common system of taxation applicable in the case of parent companies and subsidiaries of different Member States

Skjal nr.
31990L0435
Athugasemd
Oft er litið á móðurfyrirtæki og móðurfélag sem samheiti. Sama er að segja um dótturfyrirtæki og dótturfélag.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira